Fréttir

Beinar útendingar á morgun frá báðum leikjum KFÍ

Körfubolti | 06.10.2012
Tveir leikir á morgun
Tveir leikir á morgun

KFÍ-TV ætlar að senda beint frá báðum leikjum meistaraflokks félagsins. Fyrri leikurinn er leikur í 1.deild kvenna og eru gestir okkar Hamar frá Hveragerði og er leikurinn hefst kl.14.45 og munum við byrja að senda út kl.14.35.

 

Seinni leikur í beinni er leikur meistaflokks karla í Dominos deildinni. Það koma drengirnir frá Skallagrím og hefst sá leikur kl.19.15 og byrjum við útsendingu kl.19.00.

 

Strákarnir á KFÍ-TV og BB sjónvarp með meistarann Fjölni Baldursson verða klárir og verða viðtöl og annað skemmtilegt sent út og tekið til.

 

For the wiewers abroad that want to see the game KFÍ-Skallagrímur there is a link here below. We start the live feed 19.00 local time.

 

Hér er slóðin á útsendinguna www.kfitv.is

Deila