Þá fer að styttast í bikarleik hjá 9.fl.kvk KFÍ. Leikurinn spilast hér heima á morgunn kl 13.00 á Torfnesi. Stelpunar taka á móti Breiðablik og hafa þær spila tvo leiki við þær í vetur og tapað báðum með aðeins örfáum stigum. Sem segir okkur að stelpunar geta alveg unnið leikinn. Von okkar að áhorfendur komi og hjálpi okkur að sigra leikinn. Stuðningurinn er mikilvægastur fyrir KFÍ og getur hjálpað okkur að tryggja áframhaldandi árangur í bikarnum.