Fréttir

Breytingar á tímasetningu hjá mfl.kvenna

Körfubolti | 24.01.2013
Koma svo KFÍ
Koma svo KFÍ

KFÍ og Þór Akureyri vinna í sameiningu að nýjum tíma fyrir leikina hjá stelpunum og munum við keppa fyrri leikinn föstudagskvöldið 25.janúar og hefst leikurinn kl.19.30.

 

Síðari leikurinn er síðan á laugardaginn 26.janúar kl.13.00.

 

Nú er bara að gíra sig upp fyrir skemmtilega helgi hjá stelpunum og hvetjum við alla að koma á Jakann og öskra þær áfram.

 

KFÍ-TV mun senda leikinn beint út á föstudagskvöldið og munum við hefja útsendingu kl.19.15 og er hér LINKUR

 

Áfram KFÍ

Deila