Elísa Viðarsdóttir næringarfræðingur og knattspyrnukona hélt fyrirlestur í gærkvöldi fyrir fullum sal af ungmennum og foreldrum þeirra.
Fræðsla Elísu um tengingar og gildi góðrar næringar við jákvæða frammistöðu í námi, íþróttum og í hinu daglega lífi var virkilega vel tekið og var ljóst á viðstöddum að upplýsingarnar munu koma sér að góðum notum.
ÁFRAM VESTRI
Deila