Fréttir

Craig með góðan leik í tapi

Körfubolti | 26.06.2010 Craig Schoen, leikstjórnandi KFÍ, átti fínan leik á Kentucky PRO-AM mótinu í gær þrátt fyrir tap sinna manna. Craig skoraði 19 stig og setti niður 5 þrista í 81-86 tapi á móti On Point.

Craig, sem er að hefja sitt þriðja tímabil með KFÍ, er væntanlegur aftur til landsins um miðjan ágúst. Deila