Fréttir

Daði Berg Grétarsson gengur til liðs við KFÍ

Körfubolti | 02.06.2010
Daði Berg Grétarson   (Ljósm. Helgi Kr. Sigmundsson)
Daði Berg Grétarson (Ljósm. Helgi Kr. Sigmundsson)
Hinn bráðefnilegi fyrrum leikmaður ÍR, FSU og Ármanns skrifaði undir samning við KFÍ í kvöld. Við erum hæstánægð að fá drenginn til liðs við okkur og bjóðum hann hjartanlega velkominn ! Deila