Fréttir

Dagur fjögur með þjálfaranámskeiði og keppnum

Körfubolti | 08.06.2013
Nemanja að leiðbeina
Nemanja að leiðbeina
1 af 23

Þá eru búðirnar hálfnaðar og allt á áætlun. Þjálfaranámskeiðin eru byrjuð og mikill áhugi hjá þjálfurum, iðkendum og foreldrum að fylgjast með og læra eitthvað nýtt um þessa frábæru íþrótt okkar.

 

Krakkarnir eru þreytt, en samt geisla þau af gleði. Aumir vöðvar og smá tognanir eru hér og þar, en þau harka það af sér enda klassa krakkar á ferð.

 

Hér eru myndir til að njóta sem teknar eru af Horne hjónunum frá Grindavík sem eru hirðljósmindarar okkar að þessu sinni. Og myndirnar segja meira en þúsund orð og því óþarfi að lýsa þeim.

 

Við setjum fleiri myndir inn á Facebook síðuna hjá KFÍ og hér er linkur

 

 

Deila