Fréttir

Dómaranámkeið KKÍ í nóvember

Körfubolti | 29.10.2014

Körfuknattleikssamband Íslands stendur fyrir dómaranámskeið nú í nóvember.  Námskeiðið mun verða kennt á veraldravefnum með fjarkennslu.

 

KFÍ hvetur alla áhugasa til að skrá sig á kki@kki.is.  Kostnaður við námskeiðið er kr. 4.000 og mun KFÍ greiða gjaldið.  Nánari upplýsingar má finna hér á vef KKÍ.

http://kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=12657

 

 

 

Deila