Fréttir

Dominos deildin að byrja og strákarnir suður

Körfubolti | 03.01.2013
Þeir félagar hafa verið með meiri snjó en þeir hafa séð á sinni ævi, en eru klárir í verkefnið
Þeir félagar hafa verið með meiri snjó en þeir hafa séð á sinni ævi, en eru klárir í verkefnið

Þá hefst vertíðin aftur og núna er haldið suður til að etja kappi gegn gríðarlega sterku liði KR í DHL-höllinni. Þetta er síðasti leikur í fyrstu umferð og verður leikurinn sýndur beint og hér er linkurinn

 

Við skorum á alla Vestfirðinga að koma og styðja strákana og láta sjá sig í vesturbænum. Leikurinn er á föstudagskvöldið 4.janúar og hefst kl.19.15

 

Áfram KFÍ

Deila