Fréttir

Edin handleggsbrotinn - kemur ekki

Körfubolti | 19.08.2011
Edin handleggsbrotinn.   Mynd:  Halldór Sveinbjörnsson
Edin handleggsbrotinn. Mynd: Halldór Sveinbjörnsson

Þær leiðu fréttir voru að berast af hrakfallabálknum Edin Suljic að hann hefði handleggsbrotnað síðastliðna helgi.  Eins og kom fram á síðunni um daginn var Edin á leiðinni til okkar aftur en af því verður því miður ekki vegna meiðslanna. 

 

Stjórn KFÍ ásamt Pétri þjálfara eru að skoða aðra valkosti í stöðinni og ættu þau mál að skýrast innan mjög skamms

Deila