Það er engin uppgjöf hjá félaginu þrátt fyrir sárt tap gegn Haukum í kvöld. Leikurinn var jafn mestallan leikinn og skoraði Inge frá Haukum frábæra körfu úr erfiðu skoti þegar leikurinn kláraðist og tók tvö stig suður. Baráttan var til fyrirmyndar og má geta þess að Haukar tóku 22 skot en hittu úr 1 í þriggja stiga, en leikurinn fór fram undir körfunni í dag og Haukar unnu þann slag í dag með Inge í broddi fylkingar. Lokatölur 75-77
Við förum nú að æfa vel og komum vel undirbúnir til leiks á nýju ári. Meira um leikinn á morgun.
En margt var undarlegt gerist í kvöld og hér er bara eitt atvik af mörgum og er nema von að margir séu sárir og reiðir, sjá: hér Deila