Leikurinn sem vera átti hjá mfl.kvenna gegn Grindavík-b verður ekki og verður nýr leikdagur tilkynntur strax eftir helgi. Allir þeir sem fengu boð frá Landsbankanum um frítt á leikinn eiga það inni og geta nýtt sér það þegar nýr leikdagur verður settur á og munum við auglýsa það vel.
Deila