Fréttir

Eric Olson bætist í góðan þjálfarahóp í æfingabúðunum

Körfubolti | 22.04.2013

Eric er 26 ára gamall og er þjálfari Fsu. Hann spilaði sem atvinnumaður í Englandi, Þýskalandi og í Ástralíu. Hann hefur verið að vinna við körfuboltabúðir í Englandi, Grikklandi og í BNA og einnig hefur hann þjálfað í Ástralíu og hjá Sun Walley community collage.

Eric gerði góða hluti með Fsu bæði hjá meistaraflokk og hjá akadeíunni og var núna nýlega að skrifa undir nýjan samning hjá þeim á Selfossi. Eric er góð viðbót í þjálfarateymið.

Deila