Eva Kristjánsdóttir sem er í 9. flokk stúlka hjá KFÍ hefur verið valin í U-15 og U-16 æfingahóp körfuknattleikssambands Íslands. Þetta er frábær viðurkenning fyrir Evu sem spilar í 9. flokk, stúlknaflokk og meistaraflokk kvenna hjá KFÍ. Hún er vel að þessu komin og á eftir að ná langt.
Deila