Fréttir

Eva Margrét Kristjánsdóttir á leið til Danmerkur

Körfubolti | 15.06.2011
Eva er hér á mynd með U-15. Mynd kki.is
Eva er hér á mynd með U-15. Mynd kki.is

Eva Margrét Kristjánsdóttir heldur utan til Danmerkur með U-15 landsliði Íslands á morgun og er haldið til Farum þar sem keppt verður í Copenhagen Invitational mótinu. Þetta eru fyrstu leikir Evu með unglingalandsliðinu og verður gaman að fylgjast með henni og munum við á kfi.is skrifa um mótið hér á síðunni.

Deila