Eva tekur við styrknum úr hendi ElenborgarHelgadóttur móðir Þóreyjar
Í vetur hefur Eva tekið þátt í tveimur landsliðsverkefnum, bæði U15 og U16 þrátt fyrir að vera einungis 14 ára.
Eva hefur staðið sig vel í leikjum með KFÍ í vetur. Hún hefur verið að spila og æfa með 9. flokki, stúlknaflokki og meistaraflokki kvenna.
Viljum við hjá KFÍ óska henni til hamingju með þennan styrk og óskum henni áframhaldandi velgengni í þeim verkefnum sem hún tekur sér fyrir hendur. Deila