Fréttir

Fjölliðamót 10. flokkur stúlkna

Körfubolti | 18.10.2009
10. flokkur KFÍ stúlkna - ánægðar með nýju búningana.
10. flokkur KFÍ stúlkna - ánægðar með nýju búningana.
Fjölliðamót 10. flokks stúlkna B-riðill fór fram hér á Ísafirði í dag. Breiðablik komst ekki eins og áður hefur komið fram á síðunni. Úrslitin í dag voru eftirfarandi
1. KFÍ-Hörður 48-21
2. Valur - Hörður 40 - 24
3. KFÍ - Valur 38-53 Deila