Fréttir

Fjölmiðla og kynningarfundur Dominos deildanna

Körfubolti | 02.10.2012
Hefst þá fjörið
Hefst þá fjörið

Í dag kl. 13.30 verður haldin fjölmiðlafundur fyrir upphaf Domino's deildanna sem hefjast á morgun miðvikudag hjá konum og sunnudaginn hjá körlum.

 

Fulltrúar, þjálfarar og fyrirliðar allra liða í Domin's deildunum verða á staðnum sem og fjölmiðlar og að venju verður spá þeirra kynnt.

Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrar sal Laugardalshallarinnar og hefst klukkan 13:30. Gengið er inn um nýja anddyri Hallarinnar að framan.

 

-kki.is

Deila