Fréttir

Fjölnir Baldursson gerir upp leikina KFÍ-Hamar og KFÍ-Grindavík

Körfubolti | 24.10.2011
Fjölnir snillingur
Fjölnir snillingur

Fjölnir Baldursson er kominn í hóp KFÍ-TV og er honum fagnað. Hér má sjá afrakstur hans eftir tvo fyrstu heimaleiki okkar á Jakanum gegn Hamri og Grindavík. Við ætlum að halda áfram á þessari braut og munum koma með viðtöl og fleita nýtt þegar líður á.

 

Í KFÍ-TV eru núna Jakob Einar Úlfarsson Sturla Stígsson, Einar Guðmundsson, Gautur Arnar Guðjónsson, Fjölnir Baldursson og Guðjón Þorsteinsson sem fær að röfla með á leikjum. Ekki amaleg grúbba þarna og mikil tilhlökkun að takast á við verkefni vetrarins

 

Hérna er myndbandið frá leik KFÍ-Hamar og hér er myndbandið frá KFÍ-Grindavík Hér er svo linkur á síðu Fjölnis og skorum við á ykkur að kíkja á hana. Hæfileikaríkur maður á ferð.

 


Deila