Fréttir

Fjórir fulltrúar Vestra í landsliðum Íslands á NM

Körfubolti | 26.06.2019
Hugi Hallgrímsson, Friðrik Heiðar Vignisson, Helena Haraldsdóttir og Hilmir Hallgrímsson.
Hugi Hallgrímsson, Friðrik Heiðar Vignisson, Helena Haraldsdóttir og Hilmir Hallgrímsson.
1 af 4

Norðurlandamót U16 og U18 landsliða hefst á morgun í Kisakallion í Finnlandi. Vestri á fjóra fulltrúa í þessum liðum. Friðrik Heiðar Vignisson í U16 drengja, Helenu Haraldsdóttir í U16 stúlkna, Hilmi og Huga Hallgrímssyni í U18 liði drengja.

Nánari upplýsingar um mótið og tengla á beinar útsendinga frá leikjum má nálgast á Karfan.is.

Deila