Það má með sanni segja að vel sé fjallað um körfuna á Íslandi og erlendis á netmiðlum. Þar fara fremstir karfan.is , sport.is, og nú síðast eru þeir vinir okkar á fusijama.tv að koma sterkir inn. Við hvetjum alla til að skoða þessar síður. Það er aldrei of mikið fjallað um körfuna á Íslandi og kunnum við þessum aðilum bestu þakkir fyrir.
Deila