Leikur sem vera átti á laugardaginn gegn Laugdælum hefur verið frestað. Nýr leiktími væntanlegur og mun birtast á atburðadagatalinu þegar hann kemur í hús.