KFÍ menn tilbúnir í uppkast!
Tvö stig í hús.
Borce fer yfir stöðuna með drengjunum.
Brynjar þjálfari FSU hvetur sína menn til dáða.
Rétt í þessu var að ljúka þriðja og síðasta leik 11. flokks í þessari risaferð. Um er að ræða hörkuslag gegn FSu og voru lokatölur 58-56. Þetta var þriðji sigur flokksins og halda þeir sér glæsilega uppi í B riðli. Nánari fréttir þegar heim er komið. Allir biðja að heilsa.