Fréttir

Fyrsti heimaleikur meistaraflokks karla í vetur

Körfubolti | 26.10.2023

Fyrsti heimaleikur í deildarkeppni hjá meistaraflokki karla er á föstudaginn kl. 19:00 á Torfnesi þegar strákarnir mæta KR b.

Vestramenn hafa unnið tvo útileiki í fyrstu tveimur umferðunum en nú fáum við loksins heimaleik!

Ókeypis aðgangur. Sjoppan opin með kaffi og kokum.

Hvetjum öll til að mæta og styðja Vestra!

Deila