Fyrsti heimaleikur vetrarins hjá meistaraflokki karla verður kl 11:00 laugardaginn 8. október í Íþróttahúsinu á Ísafirði þegar liðið fær Snæfell í heimsókn.
Ljúffengar kaffiveitingar og m.a. hægt að fá sneið af brauðtertu frá Íslandsmeistaranum henni Gunnu Siggu!
Frítt inn og er leikurinn einnig sendur beint út á Facebook síðu KKD Vestra.
Deila