Á sunnudagskvöldið munu strákarnir í mfl. karla fara til Grindavíkur og spila erfiðan leik gegn feykilega sterku liði Grindavíkur. Það er tilhlökkun í liðinu, enda "litla liðið". Leikurinn hefst 19.15. Við munum segja frá leiknum strax og honum er lokið. Við skorum á þá sem eru fyrir sunna að koma og hvetja strákana áfram.
Deila