Fréttir

Gullmolar frá 1994

Körfubolti | 15.12.2009

KFÍ.is var að berast algjör gullmoli í formi myndbands frá 1994 þegar KFÍ bar sigurorð í úrslitakeppni 2.deildarinnar og tryggði sér sæti í 1.deildinni.

Leikmenn og þjálfarar KFÍ þennan vetur voru:

  • Magnús Gautur Gíslason
  • Unnar Hermannsson
  • Shiran Þórisson
  • Gunnar Jónsson
  • Finnur Þórðarson
  • Sean Gibson
  • Geir Þorsteinsson Þjálfari.
  • Gaui Þorsteinsson
  • Jóhannes B. Guðmundsson
  • Halldór Sveinbjörnsson
  • Ómar Ómarsson
  • Róbert D. Jónsson
  • Sæþór Harðarsson
Deila