Fréttir

Hettupeysurnar til sölu á leiknum annað kvöld

Körfubolti | 16.01.2011 Kæru foreldrar og stuðningsfólk. Þá eru hettupeysurnar á "púkana" komnar vestur og verða seldar á leiknum gegn Grindavík annað kvöld 17. janúar. Verðið á þeim er 4000.- krónur íslenskar.

Áfram KFÍ Deila