Það var því lítið mál hjá þeim að torga eins og einum meðal hænsnakofa og viðeigandi meðlæti. Strákarnir hafa verið duglegir undanfarnar vikur og menn eru orðnir ansi spenntir fyrir tímabilinu sem hefst um næstu helgi, og setja markið hátt eftir gott undirbúningstímabil.
Deila