Fréttir

Ingvar Viktorsson valinn í U15 æfingahóp

Körfubolti | 17.12.2009
Ingvar er mjög efnilegur
Ingvar er mjög efnilegur

Ingvar hinn ungi efnilegi hefur verið valinn í æfingahóp hjá U15 í körfuknattleik. Um er að ræða þrjár æfingar frá föstudegi til sunnudags í Smáranum í Kópavogi og Dalhúsum í Grafarvogi í Reykjavík. Ingvar spilar með 11. flokki KFÍ og þykir mjög efnilegur. Við hjá KFÍ erum mjög ánægðir með piltinn sem hefur elfst mikið undanfarin ár og með áframhaldandi dugnaði eru allir vegir færir ! 

Deila