Fréttir

Íþróttaskóli KFÍ hefst 17 september

Körfubolti | 01.09.2011
"púkarnir" okkar eru langflottastir

Okkar ástsæli þjálfari Árni Ívar mun byrja íþróttaskóla sinn fyrir börn 2-5 ára. Skólinn hefur verið mjög vinsæll undanfarin ár og mikil ásókn í hann. 

 

Árni mun byrja skólann 17 september og eru allar nánari upplýsingar og skráningar í síma 895-9241 og einnig er skólinn á Facebook undir Íþróttaskóli KFÍ.

 

Allir eru velkomnir og hvetjum við eindregið á þennan skóla

Deila