Fréttir

Jólabolti KFÍ 2010

Körfubolti | 23.12.2010
Frá jólaboltanum 2009. Mynd: Ingvi Stígsson
Frá jólaboltanum 2009. Mynd: Ingvi Stígsson
Hinn árlegi jólakörfubolti KFÍ fer fram á aðfangadag líkt og verið hefur síðustu ár(atugi). Byrjað verður kl 10:00 fyrir yngstu iðkennurnar og verður farið í ýmsa leiki þar. Eldri iðkendurnir eru síðan frá 12:00-13:30 og eftir það verða allir klárir í að setja steikina upp og jólin á leið í hús. 

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að sprikla aðeins fyrir jólasteikina til að mæta !! Deila