Kallað er til jólakörfuboltans á aðfangadag eins og gert hefur verið til tugi ára. Við byrjum kl.11.00-12.00 með yngstu iðkendur okkar og verður farið í ýmsa leiki og er von á "óvæntum" gesti þar á svæðið sem mun gefa krökkunum eitthvað lítilræði
Eldri iðkendurnir eru síðan frá 12-13.30 og eftir það verða allir klárir í að setja steikina upp og jólin á leið í hús.
Við hvetjum alla til að mæta !! Þetta á við um iðkendur, foreldra og stuðningsfólk okkar.
Deila