Fréttir

KFÍ-Breiðablik á föstudagskvöld

Körfubolti | 22.11.2011
Kristján Pétur er klár í helgina
Kristján Pétur er klár í helgina

Hörkuleikur verður á föstudagskvöldið 25. nóvember n.k og laugardaginn 26. nóv. Þar koma drengirnir frá Kópavogi í heimsókn og spila hér tvo leiki. Fyrri leikurinn er á milli meistaraflokkanna og hefst hann kl. 19.15 og sá síðari er viðureign á milli unglingaflokka félagsins og er á laugardeginum kl. 11.00 en þessi tími er til þess að þeir komist heim með flugi strax eftir leik.

 

Við voumst til að sjá sem flesta á þessum leikjum og hvetjum fólk að nota látúnsbarkann sem þeir fengu í fæðingargjöf til að öskra ísdrengina áfram.

 

Áfram KFÍ

 

Deila