Leikur okkar drengja í unglingaflokk gegn ÍR sem vera átti á morgun laugardag verður ekki. ÍR mæta ekki og gefa því leikinn. Þetta er ömurlegt, og sérstaklega vegna þess að KFÍ mætir í sína leiki suður en því miður er þetta staðreynd og drengirnir eðlilega fúlir.
Deila