Drengjaflokkur KFÍ fær Snæfell/Borgarnes í heimsókn á mánudagskvöld. Gestir okkar eru feykisterkir og eru í efsta sæti í riðlinu, en það þýðir ekki að KFÍ ætli eitthvað að gefa þeim leikinn :) Þetta verður hörkuleikur og hefst hann kl. 17.30 og eru allir hvattir til að mæta og hvetja þá áfram !!!