Stúlkurnar tóku á móti Herði frá Patreksfirði í fyrsta leik. Stúlkurnar
okkar voru nokkuð seinar í gang en eftir að hafa jafnað 6-6 eftir 5
mínútur náðu þær áttum og áttu fínan leik. Mestur varð munurinn 32 stig
en leikur endaði með 27 stiga sigri 48-21. Allar áttu stúlkurnar fínan
leik, spiluðu góða vörn, spiluðu mjög vel saman og áttu Harðarstúlkur
fá svör. Stigin hér í nánar:
Sunna 17, 2-2 í vítum, 1 þriggja
Eva 12, 4-2
Vera 12, 4-0
Heiðdís 4, 2-0
Guðlaug 3
Deila