Fréttir

KFÍ á Greifamótið í körfubolta

Körfubolti | 27.09.2013
Strákarnir verða á Akureyri á helginni. Mynd: Karfan.is
Strákarnir verða á Akureyri á helginni. Mynd: Karfan.is

Nú um helgina fer fram hið árlega Greifamót í körfubolta karla á Akureyri. Auk heimamanna í Þór mæta Höttur, FSu og KFÍ. Mótið hefst á föstudagskvöld með leik Þórs og Hattar klukkan 19:00 svo um klukkan 21:00 mætast KFÍ og FSu. 

Leikjaplan laugardagsins
Kl. 09:00 Þór – FSu 
Kl. 11:00 Höttur – KFÍ 
Kl. 14:00 Höttur – FSu 
Kl. 16:00 Þór – KFÍ

Deila