Fréttir

KFÍ á ferðinni um helgina

Körfubolti | 18.10.2011
Gaman, saman í körfu
Gaman, saman í körfu

Það er nóg að gerast hjá KFÍ um helgina. Minnibolti eldri fer til Njarðvíkur og tekur þátt í sínu fyrsta Íslandsmóti. 7.flokkur stúlkna fer á Hvammstanga og tekur einnig þá í sínu fyrsta Íslandsmóti. 10.flokkur stúlkna fer á Flúðir. Meistaraflokkur karla fer til Selfoss og etur kappi við lið Fsu og síðast en ekki síst fer unglingaflokkur til Njarðvíkur og keppir þar við heimamenn.

 

Það er því næg verkefni um helgina og er tilhlökkun mikil hjá öllum. Má gera ráð fyrir að um 50-60 frá KFÍ séu á ferðinni þessa helgi.

 

Áfram KFÍ

Deila