Á sunnudagskvöldið kom skip HG, Júlíus Geirmundsson eftir að setja nytt met en þeir komu á land með aflaverðmæti upp á 360 milljónir króna eftir 39 daga veiðiferð. KFÍ setti upp grill og sá um að gefa áhöfn Júllans, fjölskyldur þeirra og gesti að borða en boðið var upp á pylsur og hamborgara.
Til hamingju HG og áhöfn Júlíusar Geirmundssonar
Deila