Fréttir

KFÍ keppir við Heklu í Subway bikarnum.

Körfubolti | 19.10.2009 Nú fyrir stundu var dregið í Subway bikarnum. Enn förum við á suðurlandið og verður leikurinn líklegast á laugadeginum 7 nóvember. Hekla er í 2 deild og leika í riðli með Laugdælum, Sindra, Árborg og ÍBV. Heimavöllur þeirra er á Hellu og hlakkar okkur til að fara þangað í heimsókn. Deila