Leikurinn sem átti að vera í gær gegn Ármann í 1. deildinni hefur verið útskurðaður sem 20-0 fyrir okkur á stigatöfluna. Ekki er þetta eitthvað sem við vildum enda ekki of margir heimaleikir og drengirnir vilja spila leikina og láta þá úrslitin ráðast á vellinum. En þetta er niðurstaðan og óskum við Ármenningum alls hins besta í framhaldinu.
Tengt efni
Deila