Fréttir

KFÍ og Ármann úrslit ráðin

Körfubolti | 30.01.2012
Þá er bara að einbeita sér að næstu leikjum, enda næg verkefni framundan.
Þá er bara að einbeita sér að næstu leikjum, enda næg verkefni framundan.

Leikurinn sem átti að vera í gær gegn Ármann í 1. deildinni hefur verið útskurðaður sem 20-0 fyrir okkur á stigatöfluna. Ekki er þetta eitthvað sem við vildum enda ekki of margir heimaleikir og drengirnir vilja spila leikina og láta þá úrslitin ráðast á vellinum. En þetta er niðurstaðan og óskum við Ármenningum alls hins besta í framhaldinu.

 

Tengt efni

Deila