Íslandsbanki sem hefur verið einn af okkar stærstu styrktaraðilum hefur framlengt samning sinn við KFÍ og er samningur þessi til tveggja ára. KFÍ er mjög þakklát fyrir að halda áfram þessu góða samstarfi sem er mikilvægur hlekkur þess að geta haldið út starfi félagsins sem nýtist öllum iðkendum okkar frá þeim minnstu og upp úr.
Við viljum koma kærum þökkum til stjórnenda Íslandsbanka.
Deila