Fréttir

Keppni lokið og viðurkenningar afhentar fyrir þrautirnar

Körfubolti | 11.06.2012
Verðlaunahafar ásamt þjálfurum
Verðlaunahafar ásamt þjálfurum
1 af 15

Í morgun komu allir iðkendurnir með smá extra kraft enda komið að lokum og keppni í öllum flokkunum fimm að hefjast. Mikil en góð keppni var háð í vítum, þriggjastiga keppni og 1 á1. Síðan voru viðurkenningar afhentar fyrir mestu framfarir og mikilvægasti leikmaður í hverjum flokki. Og að lokum voru valin Duglegasti, mikilvægasti og mestu framfarir yfir heildina. 

 

Hér eru þeir sem hnossið hnepptu.

 

Flokkur 1.

Vítakóngur: Daði Rafn Ómarsson

3ja stigakóngur: Orri Gunnarsson

Flokkur 2.

Vítakóngur: Rúnar Guðmundsson

3ja stigakóngur: Alfonso B. G. Söruson

1 á 1: Atli Berg Kárason

Flokkur 3.

Vítadrottning: Linda Kristjánsdóttir

3ja stigadrottning: Rósa Överby

1 á 1: Kristín Helgadóttir

Flokkur 4.

Vítakóngur: Hákon Örn Hjálmarsson

3ja stigakóngur: Ingimar Baldursson

1 á 1: Hákon Örn Hjálmarssonir

Flokkur 5.

Vítakóngur: Nökkvi Jarl Óskarsson

3ja stigakóngur: Geir Elías Helgason

1 á 1: Andrés Kristleifsson

 

Viðurkenningar:

Duglegasti leikmaðurinn: Karen Embla Guðmundsdóttir

Mestu framfarir: Filip Jan Jozefik

Mikilvægasti leikmaðurinn: Andrés Kristleifsson

 

Snyrtilegustu herbergin ( óskuðu nafnleyndar ): Nr. 328 og 313 en þess má geta að ótrúlegt en satt þá voru þetta karlkynsverur. En við svindlum samt og segjum að þeir koma frá Laugdælum og Egilsstöðum.

Deila