Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2009 - Áhorfendur

Körfubolti | 11.06.2009
Áhorfendastæðin á svölunum eru vel mönnuð.
Áhorfendastæðin á svölunum eru vel mönnuð.
Foreldrar og aðstandendur hafa fjölmennt til þess að fylgjast með krökkunum á æfingum. Rétt er að taka það fram að þeir og aðrir gestir, eru velkomnir á svalirnar en taka þarf tillit til æfinganna og hafa hljóð þar eins og á bókasafni. Einngi má benda á kaffibar KFÍ sem er opinn og býður öllum upp á hressingu. Góð stemning á Jakanum!
Deila