Gistingin er svefnpokagisting, boðið er upp á rúm en taka þarf með svefnpoka eða sængur og kodda.
Foreldrar/fararstjórar munu hafa aðgang að þvottavélum þannig að óþarfi að hafa föt til skiptana fyrir alla dagana.
Frítt verður í sund fyrir þátttakendur þannig að upplagt að taka sundfötin með og teygja úr sér í pottinum á milli æfinga.
Sjáumst hress
Nefndin