Það er gaman af því að fá jákvæðar umsagnir. Við fengum senda línu frá ungri stúlku sem hefur komið þrisvar vestur í Æfingabúðir KFÍ sem eru lokaundirbúning búðanna sem hefst 2.júní n.k.En svona er þessi yfirlýsing;
,,Ég hef farið í körfuboltabúðir KFÍ þrisvar og það eru klárlega bestu búðir sem ég hef farið í. Mér finnst ég alltaf hafa lært helling eftir hverjar búðir. KFÍ búðirnar toppa léttilega Sixers camp í Bandaríkjunum, sem ég fór í síðasta sumar".
Kristín María Mattiasdóttir
Fjölni og U15 landsliðinu