Fréttir

Korthafar fá flott tilboð

Körfubolti | 28.10.2010
Besta sjoppan á landinu
Besta sjoppan á landinu
Hamraborg sem er einn af okkar stærstu styrktaraðilum ætlar að bjóða korthöfum KFÍ tilboð sem gildir alla helgina. Það er pizza með tveimur áleggstegundum á 1590 krónur og gildir þetta fyrir handhafa kortanna.

Við hvetjum alla korthafa að nýta sér þetta frábæra tilboð. Og fyrir þá sem vilja kaupa kortið þá bendum við á að þau eru seld við innganginn á heimaleikina og einnig hjá Guðna Ó Guðnasyni S: 660-5094. Deila