Fréttir

Kristján Pétur Andrésson í ''örmynd''

Körfubolti | 27.10.2011
Kristján Pétur er alltaf brosandi
Kristján Pétur er alltaf brosandi

Fjölnir Baldursson er núna í því að taka ''örmyndir'' þar sem hann tekur leikmenn KFÍ í viðtöl og fyrstur er hinn hæverski og indæli drengtittur Kristján Pétur Andrésson. Hér er viðtalið við kappann.

Deila