Þær Hafrún Hálfdánardóttir og Sigrún Ámundardóttir eru nýkomnar frá Finnlandi þar sem þær tóku þátt í NM og náðu ásamt félögum sínum besta árangri sem kvennalandslið í körfu hefur náð á norðulandamóti frá upphafi. Það er virkilega gaman að hafa þær hjá okkur og eru stelpurnar miklar fyrirmyndir. Við þökkum þeim kærlega fyrir allt og vonumst til að sjá þær sem fyrst aftur hér fyrir Vestan.
Deila